Fróði rannsakar forvitni simpansa

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í þætti dagsins af Þetta helst förum við til Úganda, á litla eyju í Viktoríuvatni þar sem hinn ungi en ástríðufulli vísindamaður Fróði Guðmundur Jónsson dvelur ásamt 50 simpönsum. Aparnir eiga það sameiginlegt að hafa verið bjargað úr erfiðum aðstæðum og dvelja nú á svokölluðu verndarsvæði. Fróði hefur ferðast alla þessa leið til þess rannsaka mikilvæga en vanmetna eiginleika í fari apanna. Forvitni og spunahegðun.