Skora á þingmenn að bæta meðferðarúrræði fyrir börn

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Forsvarsmenn sveitarfélaganna á höfuborgarsvæðinu skora sameiginlega á þingmenn að bregðast við úrræðaleysi í málefnum meðferðarheimila fyrir börn og barna með fjölþættan vanda. Þetta er sá málaflokkur sem forsvarsmenn sveitarfélaganna telja mikilvægast að Alþingi bregðist við í. Forsvarsmenn sveitarfélaganna héldu fund með þingmönnum í safnaðarheimili Kópavogskirkju á föstudaginn 7. mars og fóru yfir þennan aðsteðjandi vanda. Rætt er við Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóri í Mosfellsbæ og Sigrúnu Þórarinssdóttur sviðsstjóra velferðarsviðs Kópavogsbæjar. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson