Veiðimaðurinn sem hvalavinirnir virða

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Kristján Loftsson hefur unnið við hvalveiðar í 67 ár. Pabbi hans stofnaði fyrirtækið sem veiðir hvali, Hval hf. skömmu eftir síðari heimsstyrjöld og Kristján tók við ríflega þrítugur. Hann er líklega einn umdeildasti Íslendingurinn, en mikils metnir hvalavinir hafa í gegn um tíðina borið honum vel söguna og talað um hann af virðingu. Þetta helst skoðar í dag manninn sem veiðir hvalina.