Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Fílalag - Un pódcast de Fílalag - Viernes

Categorías:

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur flugvirki sem sérhæfði sig í flugvélaklósettum þegar frægðin bankaði ár dyrnar. En hvað getur maður sagt? Þegar sólin skín og maður er staddur í Kaliforníu og árið er 1970, þá er ýmislegt mögulegt. En þessi negla sem fíluð er í dag er reyndar af svo stórri sort að hún er nánast sólkerfi út af fyrir sig. Verði ykkur að góðu!