Because The Night – Lát huggast barn

Fílalag - Un pódcast de Fílalag - Viernes

Categorías:

Patti Smith – Because the Night Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí á Njálsgötu 1980. Óþægilegar buxur. Þurrt hár. Öskubakkar. Sjöl. Kökkur í hálsum. Leðurjakki. Sameiginleg vonbrigði. Mótlæti. Grimmd. Losti. Heitt bað. Of heitt bað. Dofi. Hægur dans. Svefn. Dauði.  Patti Smith. Dóttir ryðbeltis og roða morguns. Drottning dænersköddunar, frönsku akademíunnar, geislavirkra holræsanna og alls sem hefur backbeat. Veit oss líkn. Þar til morgun rís. Steini í leddara. Tom Petty í gallara. Dylan í kögrara. Tékkneskt diplómatabarn í rússkinnara. Tékkneskt gítarbarn með skítugar neglur í alltof heitu eftirpartí baði. Patti í T-Shirt. Tyrkneskt teppi, bróderuð sjöl. Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí. Öskubakkar. Mótlæti. Kærleikur. Losti. Svefn. Dauði. Upprisa. Líkn. Líkn. Þar til morgun rís.