Pale Blue Eyes – Fölbláu augun
Fílalag - Un pódcast de Fílalag - Viernes
Categorías:
Fílalag eyðir tíma í grunnbúðunum í þætti dagsins. Velvet Underground. Pale Blue Eyes. Hér er farið yfir hvað var í gangi í New York 1968. Samruni mynd- og tónlistar, há- og lágmenningar. Sólgleraugun, afstaðan, stemningin. Textinn er krufinn. Þetta er einfaldur texti en inniheldur nokkrar óskiljanlegar línur. En umfram allt er lagið fílað, enda er það eitt af þeim allra bestu.