Thirteen – Að vera þrettán
Fílalag - Un pódcast de Fílalag - Viernes
Categorías:
Big Star – Thirteen Hvernig er að vera þrettán? Það er einstaklingsbundið. Eitt er víst og það er að minningin af því að vera þrettán er ekki sú sama og að vera þrettán. Minningin er í öllum tilfellum angurvær, jafnvel sársaukafull, en umfram allt alveg ósvikin. Það er soft-trigger-warning á þessum þætti Fílalags, eða að minnsta kosti laginu sem spilað er í lokin. Lagið Þrettán með Big Star. Bandarískur kassagítar mulningur frá 1972, sem fangar angurværðina alla. Njótið. Fílið.