Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar

Fílalag - Un pódcast de Fílalag - Viernes

Categorías:

The Zombies voru enskir gleraugnanördar í rúllukragabolum. Sem betur fer voru þeir uppi in the 60s þannig að það var kúl að vera nölli í rúllu á þessum tíma. Nördar eru líka sexí. Ef vel tekst til er útkoman æðisgengin búkhljóða-flower-power eilífðarnegla. Þessi þáttur Fílalags var tekinn upp á skemmtiðstanum Húrra að viðstaddri Fílahjörðinni. Við þökkum þeim sem mættu og öfundum þá sem eiga eftir að hlusta. Nú er tími tímans!