Brennslan - 19. september 2025

FM957 - Un pódcast de FM957

Categorías:

Föstudags Brennsla! Eva Laufey og Hjammi mæta í uppgjör vikunnar. Förum yfir þættina Unknown Number. Guðjón Smári keppir við Egil í rosalegri spurningakeppni um TikTok slangur sem Rikki bjó til. Garpur Elísabetarson spjallar um Bakgarðshlaupið sem er framundan. Þetta og miklu meira til!