Brennslan - 4. desember 2025

FM957 - Un pódcast de FM957

Podcast artwork

Categorías:

Lille fredag! Einar Bárða í spjalli um hárígræðslur, kostnaður og helstu pælingar. Logi Sigurjónsson frá Lögreglunni í spjalli um aukið eftirlit í desember. Hvaða hluti áttu í eldhúsinu en notar aldrei? Jólatré og skreytingar. Þetta og miklu meira til.