Hugarburðarbolti GW 23 Er Hjálmar Örn farinn að þjálfa Tottenham?
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Bournemouth kjöldrógu Forest liða á Suðurströndinni 5-0. Alexander Isak með tvennu fyrir Newcastle í nokkuð þægilegum útisigri gegn Dýrlingunum. Coady Gakpo með hörku leik gegn Ipswich, tvö mörk og stoðsending. Arsenal hafði útisigur gegn Wolves með naumindum 0-1 eins og Man Utd úti gegn Fulham 0-1 sigur.