Ítalski boltinn - Lazio
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net
Categorías:
Í dag verður fjallað um bláhvíta höfuðborgarliðið Lazio. Fjallað verður um hina margrómuðu tengingu við fasismann, byssuóða ítalíumeistara og svo að sjálfsögðu goðsagnir sem allir kannast við. Sérstaklega einn lágvaxinn framherja með sínu einkennandi stutta tilhlaupi í vítaspyrnum.
