Reginfjöll að haustnóttum 1

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Podcast artwork

Categorías:

Árið 1978 kom út hjá Iðunni dálítil bók með endurminningum og frásöguþáttum gamals bónda í Eyjafirði. Hún hét Reginfjöll að haustnóttum. Óvenjulegt var að það var ekki minni maður en Halldór Laxness sem skrifaði formálann og fór þar fögrum orðum um bóndann, Kjartan Júlíusson. Í þættinum er formáli Halldórs lesinn og fáeinar frásagnir úr bókinni.