Agricola 2

Frjálsar hendur - Un pódcast de RÚV - Lunes

Podcast artwork

Categorías:

Aftur lítur umsjónarmaður í Agricola eftir Tacitus og hér er komið að mjög merkilegum kafla þar sem fjallað er átök Rómverja við Skota, en þau verða Tacitusi tilefni til að rita mjög skarpa greiningu á heimsvaldastefnu og stríðsgleði Rómverja.