Gói Karlsson
Grínland - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Guðjón Davíð Karlsson Gestur Grínlands í þetta skiptið er prestssonurinn og sprellipésinn Gói. Það eru ekki margir sem vita það (þar á meðal þáttarstjórnandi) að Gói heitir ekki Gói. Hann heitir Guðjón!¨Ekki nóg með það, hann heitir Guðjón Davíð Karlsson! Hér fáum við að kynnast drengnum á leigubílahjólinu með Taxa merkinu, drenginn sem lék sitt fyrsta frumsamda verk á erlendri grundu, manninn sem elskar leiklist af ástríðu. Ástríðufullur Gói í Grínlandi er góður fyrir sál og líkama.