Grínland - Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson
Grínland - Un pódcast de RÚV
Categorías:
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestir: Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson Það er fjölmennt en góðmennt í Grínlandinu í þetta skiptið, hinir svokölluðu Hraðfréttabræður kíkja saman í hljóðver og segja sögur. Þetta var fyrsti þátturinn sem var tekinn upp fyrir þriðju þáttarröð Grínlands og í fyrsta skiptið sem tveir karlmenn sátu fyrir svörum. Bernsku brek og önnur brek eru ryfjuð upp og markt forvitnilegt dregið fram. Hallaðu þér aftur og njóttu þess að kynnast þessum skemmtilegu piltum aðeins betur, góða ferð.