“Þetta eru bransasögur” -#586
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - Un pódcast de Helgi Jean Claessen

Categorías:
DJ Dóra Júlía var með okkur í dag. Hún byrjaði í skemmtanabransanum á sama tíma og Hjálmar. Hún hefur gert allskonar þætti í sjónvarpi og á netinu en hún er ein af okkar vinsælustu plötusnúðum. Hjálmar sagði frá sínu sjónvarpsglápi en hann ætlar sér einn daginn að kíkja í æfingartíma hjá Dóru.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!