Kvikan – Valdablokkir í íslensku samfélagi, brottvísun þungaðrar konu og Play ... komið til að vera?
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Í þætti vikunnar er fjallað um brottvísun þungaðrar albanskrar konu sem gengin var nærri 36 vikur ásamt fjölskyldu sinni, nýja íslenska lággjaldaflugfélagið Play sem kynnt var til sögunnar í síðustu viku, valdablokkirnar í íslensku viðskiptalífi og úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslensku efnahagslífi.
