Saga Japans – 16. þáttur: Ber er hver að baki sem bróður á

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Í þessum þætti kynnumst við nánar borginni Heian sem Heian-tímabilið er kennt við, bræðrunum Heizei, Saga og Junna sem allir urðu keisarar á þessum fyrsta helmingi níundu aldar. Keisarar geta fáum treyst, allra síst eigin holdi og blóði, og af öllum ættmennum sínum getur ríkjandi keisari allra minnst treyst yngri bræðrum sínum.