Tæknivarpið - 16 tommu MacBook Pro, endurkoma Razr símans og svartur föstudagur
Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin
Í þætti vikunnar er rætt um nýja kynslóð af MacBook Pro tölvu frá Apple sem kom nýverið á markað, bestu netkaupin á svörtum föstudegi, endurkomu Razr símans frá Motorola og Tesla Cybertruck. Umsjónarmenn þáttarins eru Andri Valur Ívarsson, Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Sverrir Björgvinsson
