Tæknivarpið – Framtíð 5G á Íslandi

Hlaðvarp Heimildarinnar - Un pódcast de Heimildin

Podcast artwork

Tæknivarpið fær til sín góða gesti til að ræða framtíð 5G á Íslandi: Þorleif Jónasson forstöðumann tæknideildar PFS og Benedikt Ragnarsson plötusnúð/tæknistjóra Nova. Hvað er 5G? Af hverju 5G? Hversu hratt er 5G? Er 5G heilsuspillandi? Hvenær er 5G? Allt þetta og svo miklu meira um fimmtu kynslóð farneta. Stjórnendur í þætti 243 eru Atli Stefán og Gulli Sverris.