Haraldur F. Gíslason og 25 ára gamalt Drullumall

Leikfangavélin - Un pódcast de Atli Hergeirsson

Categorías:

Hafnarfjarðarsveitin Botnleðja var stofnuð með það að markmiði að vinna Músíktilraunir árið 1995 sem gekk svo eftir. Að launum fengu þeir nokkra tíma í hljóðveri þar sem þeir tóku upp sína fyrstu skífu, Drullumall. Átján mánuðum síðar voru þeir komnir á tónleikaferð um Bretland ásamt Blur. Halli trommari Botnleðju kíkti í Leikfangavélina og rifjaði upp Drullumallið ásamt öðru frá Botnleðju árunum. Þá kemur Pollapönkið við sögu, Eurovision og reyndar svo margt fleira. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.