Jarðhræringar III: Upplýsingamiðlun þegar mikið liggur við

Lífæðar landsins - Un pódcast de Lífæðar landsins

Podcast artwork

Þegar fyrirtæki glíma við krísur er mikilvægt að réttar og ábyrgar upplýsingar komist hratt og vel til hagaðila, fjölmiðla og almennings. Það getur verið krefjandi í mikilli óvissu og undir miklu álagi eins og í jarðhræringunum á Reykjanesi.