106. Orð dagsins er: Skrímsli
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:
Annar dagur, fleiri skrímsli. Jú kæru hlustendur, það er fimmtudagur og það eru hrottaleg mál. Í þætti dagsins fer Bylgja yfir mál þar sem faðir drengs gengur berseksgang í kjölfar fótboltaleiks, svona vægt til orða tekið. Unnur hinsvegar tekur fyrir mál þar sem ungur maður misnotar aðstöðu sína í gegnum Craigslist. Allt ömurlegt. Í boði Geosilica og Ristorante.