124. Orð dagsins er: Vitni
Morðcastið - Un pódcast de Unnur Borgþórsdóttir - Jueves

Categorías:
Góðan daginn, fimmtudaginn! Í þætti dagsins er bara eitt mál, en það er þeim mun áhugaverðara. Stuttur en góður eins og maður segir. Hversu áreiðanleg eru vitni? Hvað getur haft áhrif á vitni? Hversu mikið treystiru því sem þú telur þig hafa séð? Já, margar pælingar í þætti dagsins þegar Unnur tekur fyrir mál Jennifer Thompson og hennar vitnisburð. Í boði Stöð 2 plús, Ristorante og Artasan.