14. Uppeldi - okkar áherslur

Móðurlíf - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Það má segja að það sé ákveðin list að ala upp einstakling og það er ekki meðfæddur hæfileiki. Því þurfa foreldrar að íhuga það vel hvað þeir vilja tileinka sér í uppeldi barna sinna. Í nýjasta þættinum ræðum við um hvað við leggjum áherslu á í okkar uppeldishlutverki.   Þátturinn er í boði Einn, tveir & elda: https://www.einntveir.is