Þorir þú til læknis?

Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir

Categorías:

Það er heldur betur flissþáttur í dag! Annað er varla hægt þegar kafað er ofan í kukl og kerlingabækur á Íslandi á 18. og 19.öld. Ég leyfi mér að efast um andlega og líkamlega heilsu landsmanna í ljós þeirra fráleitu hugmynda um lækningamátt hinna ýmsu saurtegunda og dýrainnyfla. Við skoðum allskonar hugmyndir um "lækningar" samkvæmt Jónasi frá Hrafnagili, hvort sem þær voru mikið eða lítið stundaðar, því það vitum við því miður alls ekki.