Reynistaðabræður

Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir

Categorías:

Fá íslensk mál hafa í gegnum tíðina valdið eins miklum heilabrotum og feygðarför bræðranna Bjarna og Einars Halldórssona frá Reynistað í Skagafirði ásamt þremur öðrum mönnum. Finnum við Anna Dröfn svarið við því hvað gerðist á Kili árið 1780? Það er hæpið. Líklegra er að við spyrjum bara fleiri spurninga. Eins og hver hárreitir prest og hvernig dettur hönd af manni?