Alheimur 102 ásamt Stjörnu-Sævari

Ólafssynir í Undralandi - Un pódcast de Útvarp 101 - Domingos

Eftir tveggja ára fjarveru snéri Hilmir heim í Undralandið! Löngu tímabær heimsókn frá okkar besta manni og að því tilefni fengum við hann til að skóla okkur til í öllu því rugli sem hefur verið rætt í undanförnum þáttum. Sannir Undralendingar mega ekki missa af þessum þætti!