#33 Bubbi Morthens með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - Un pódcast de Sölvi Tryggvason

Podcast artwork

Bubbi Morthens er einn þekktasti tónlistarmaður Íslandssögunnar og eftir hann liggja nærri 50 hljómplötur. Hér ræða hann og Sölvi um ótrúlegan feril Bubba, nýja lífið í sveitinni, mikilvægi þess að halda sér í líkamlegu og andlegu formi, sögur af djamminu í den og margt margt fleira. Þátturinn er í boði:   Sjónlags - www.sjonlag.is   Fitness Sport - www.fitnesssport.is   Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/   Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)   Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)   Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)