Margrét Erla Maack fjöllistakona

Segðu mér - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Margrét rifjar upp sýninguna þar sem hún kom fram í Slipper room klúbbnum í New York og þeim ljósmyndum eftir Árna Sæberg sem birtust í Morgunblaðinu. Myndirnar vöktu mikla athygli enda frábærar myndir. Það voru samt ekki allir jafn hrifnir og sumir skrifuður andstyggilegar athugasemdir. Að því sögðu ræddi Margrét um það hvað margir hafa skoðun á henni og útliti hennar.