#113 Skoðanir Gunnars Smára Egilssonar

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Gunnar Smári Egilsson sósíalisti og fjölmiðlamaður fer yfir sögu sósíalismans og auðvaldsins, misræmi milli félagshyggju Íslendinga og svo kosninganiðurstaðna, traust almennings á sterkum stórum stjórnmálamönnum, að missa vonina, sérfræðingavæðing, borgarastéttin, verkalýðurinn, hagfræðingar & lögfræðingar, nýfrjálshyggjan & ómannúðarstefnan, frjálsi markaðurinn, dagblöð, áhrifavaldar á þingi, hetjur, Chomsky, falskir spámenn ofl ofl ofl