#115 Skoðanir Sylvíu Hall
Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes
Categorías:
www.patreon.com/skodanabraedur - styddu frjálsa fjölmiðlun! Afhverju verða allir lögfræðinemar hægrinazis? er rannsóknarspurning þáttarins. Í leit að svörum er farið yfir hin ýmsu málefni; lögfræðinámið sem innræting ákveðinna hugsjóna og hugmynda, Verzló, NFVÍ, marmarinn, 12:00, nemendafélög og menntaskólar, loftslagsmálin, sósíalisminn, kapítalisminn, íþróttakennsla, Breiðholtið og fleira!