#125 Skoðanir Hákonar Jóhannessonar
Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes
Categorías:
Nýr þáttur. Ég var að klippa hann og gat ekki hætt að hlæja, þannig að ég skil hann bara eftir hér. Fyrsta símaat í Skoðanabræðrum og fyrsti söngur frá viðmælanda. Quote: „Ég er að keyra frá Kjalarnesi og ég hlýt að mega spyrja þig um eitt,“ segir Hákon á leiðinni í Vesturbæjarlaugina. Hákon Jóhannesson leikari, nánar tiltekið.