#138 Við hörmum að Ofurdeildin hafi ekki orðið að veruleika
Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes
Categorías:
Það er synd og skömm að ekki hafi orðið af Ofurdeildinni, einhverju merkasta framtaki síðari tíma, að mati Skoðanabræðra. Þetta kemur fram í nýjum Bræðralagsþætti, þar sem markið var sett hátt: Að mynda sér skoðun á einhverju gefnu fyrirbæri án þess að hafa nokkra minnstu forsendu til þess. En okkur skilst að ef af þessu hefði orðið, hefði verið úti um fótboltann. Þarna var dauðafæri illa nýtt. Önnur umræðuefni: Rétt og röng stjörnuspá, sturlaðar hugmyndir um einkavæðingu, viðbjóðslegir brundstólar fyrir Playstation 5 úr Eymundsson og aumingjaskapur FIFA-spilarana. Og margt fleira! Patreon, fyrir djúsinn. Googla Skoðanabræður Patreon.