#143 Skoðanir Önnu Marsibil Clausen

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Fullkomlega frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Anna Marsibil Clausen útvarpskona í mikilli veislu hér. Umræðuefni eru meðal annars: Hlaðvörp sem gas eða visionary stream of consciousness, fjölmiðlaumhverfi Íslands, áhrifavaldar & árás þeirra á lýðræðið, Davíð Oddsson og hlutverk hans á Íslandi í dag, ekki nauðgarar heldur fólk sem nauðgar, valdeflandi twerk, RÚV, menningargagnrýni, MeToo, forræðishyggja, TikTok og svo mögulegt menningarnám Bassa Maraj og félaga?