#153 Skoðanir Vignis Heiðarssonar

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Vignir Heiðarsson átti sér draum um að verða stærsti endursöluaðili notaðra bóka á Íslandi. Sá draumur rættist. Síðan vildi hann í rauninni verða Góði Hirðirinn; Góði Vignirinn. Það á eftir að gerast. Hérna fer hann yfir braskið í bókaheiminum og segir frá því þegar hann var niðurlægður og rekinn úr vinnu, kærði málið, græddi milljón og fór að ferðast. Önnur umræðuefni eru: Elon Musk sem stærsta fyrirmynd Vignis, Tesla, Neurolink og SpaceX, Jeff Bezos, minimalísmi, aumingjaskapur og óþægindi, ADHD og margt annað.