#167 Skoðanir Atla Fannars Bjarkasonar

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Karlmaður vikunnar er núverandi samfélagsmiðlastjóri Ríkisútvarpsins og fyrrverandi fjölmiðlamaður; Atli Fannar Bjarkason, kóngurinn sjálfur. Við tölum um bóluefni, samfélagsmiðla, fjölmiðla, Bandaríkin, íslenska pólitík - og allskonar annað sem skiptir máli.