#183 Skoðanir Sigurðar Sævars Magnúsarsonar

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Hér er tekið viðtal við myndlistarmanninn Sigurð Sævar og drukkið kampavín í beinni, í fyrsta skipti í Egilsstofu og örugglega í podcasti á Íslandi. Sigurður fer yfir ferilinn, ræðir pólitík, haters, myndlista, enskukunnáttu sína, Holland, kónginn í Hollandi, frelsið, fegurðina og fagmennskuna.