#198 Auðvitað kennum við leiðinlegt shit en ekki gagnlegt drasl
Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes
Categorías:
Veður eru válynd… nóvember. Þetta gerist ekki verra, segir Bergþór, en það er jákvætt. Þetta er þess vegna bókstaflega ekki að fara að verða verra. Til umræðu í vikunni eru að sjálfsögðu einkum skilaboð kvennanna í Fortuna Invest til þjóðarinnar: Lánveitingar skipta meiru máli en helgur menningararfur. Það er svosem hægt að fallast á það í svona praktískum skilningi. En málið er flóknara, eins og hér er rætt. Við ræðum einnig stöðu fjölmiðla, eins og okkar er von og vísa. RÚV – eru þau að missa tökin, er spurt. Og Rosalía.. verður sá katalani næsta stórstjarna heimsins?