#235 Hugvíkkandi hlaðvarp (ásamt Ara Mássyni)
Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes
Categorías:
Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Ari Másson blóðbróðir Skoðanabræðra mætir aftur í Egilsstofu eftir þriggja ára fjarveru. Nú er hann snúinn aftur heim til Íslands eftir tíu ára flakk um heiminn og sestur á skólabekk. Hugvíkkandi efni, hvað þau eru, hvað þau gera, og hver framtíð þeirra er, er hér helst til umræðu. Sömuleiðis er talað um hugleiðslu, Wim Hof, ferðalag og svo er sálfræðingurinn Jordan Peterson aðeins tekin fyrir en hlustendur eru beðnir um að athuga að þessi þáttur var tekinn upp u.þ.b tveimur vikum fyrir komu hans til landsins.