#266 Í öngum mínum erlendis: Indónesía ii.
Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes
Categorías:
Í öngum mínum erlendis.. yrki ég skemmsta daginn.. Kominn aftur til Bali, liðsauki kallaður inn, rúllað yfir eyjuna í taxa; Uluwatu, eldfjall, Norðurhluti. Snúum síðan aftur í djöfulganginn í suðri, leigjum villu og endum síðan epíkina í hreinu paradísinni Gili Air. 1.-24. apríl