#272 Skoðanir Kára Stefánssonar

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Vísindamaðurinn Kári Stefánsson sest niður með Skoðanabræðrum og ræðir allt frá stríðsástandi og heimsvaldastefnu okkar uppáhalds stórþjóðar Bandaríkjanna (í þessu samhengi, hvað verður um íslenska tungu?) og til gervigreindar á sviði læknavísinda og mikilvægi þess að fara til starfa á hverjum morgni eins og barn í sandkassann. Hlaðvarp um sjálfbærni og jafnréttismál gerir undantekningu á efnistökum, sem sagt. Spurning sem reynt er að svara: Var siðferði fornmanna ólíkt því sem nú er? Farið á Patreon! www.patreon.com/skodanabraedur