#276 Svona sigrar þú lífið: Nietzsche

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Hlustaðu í fullri lengd á þennan þátt og ótal annarra inni á www.patreon.com/skodanabraedur - lengd þáttar þar inni: 01:45 klst. Sérstakur þáttur Skoðanabræðra um heimspekinginn Friedrich Nietszche. Hræðir það þig? Þá þarftu að hlusta, þá verður þú að hlusta! Þetta er noob-friendly. Við förum lauslega yfir ævi Nietszche og kynnum helstu hugmyndir. Unnið er útfrá grein Vilhjálms Árnasonar: „Við rætur mannlegs siðferðis: Siðagagnrýni og heilræði Friedrich Nietszche“.