#247 Björk í Egilsstofu (ásamt Björk)

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Björk Guðmundsdóttir söngkona er gengin í bræðralagið, loksins! Hér er talað um nýju plötuna hennar, 90s London, sköpunarkraftinn, almættið, tengsl Bjarkar við rapptónlist, langhlaupið sem lífið er og allskonar annað. Guð blessi ykkur kæru hlustendur.