#250 Skoðanir Mikaels Torfasonar

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Styddu frjálsa fjölmiðlun inni á www.patreon.com/skodanabraedur Rithöfundurinn Mikael Torfason er loksins mættur í Egilsstofu, beint frá Berlín - þar sem hann starfar við skriftir. Leikhúsið, sjónvarpið, bækurnar! Þetta er allt rætt. Farið djúpt í málin. Epískur þáttur. Godspeed kæra bræðralag.