#251 Amateur Hour (ásamt Unnsteini Manuel)

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Unnsteinn Manuel Stefánsson endurreisnarmaður kemur heim í Egilsstofu eftir langa dvöl í Berlín. Hér er talað um tónlist, sköpun, samfélagið, djúpkommúnisma og listina að vera byrjandi. Þátturinn var tekinn upp 28. sept.