#48 Teaser (kitla, kv. Snorri) Rauða pillan hans Elon Musk

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, spakmæli sem hafa enga sérstaka merkingu þessa stundina frekar en fyrri daginn. En Skoðanabræður halda úti góðri veislu: Elon Musk, samkynhneigð, skáldskapinn, handritin, stuldinn á ofurtölvunum og Guð veit hvað fleira. Og Guð! Á þeim nótum sagt frá karlmanni vikunnar í næstu viku, sem er söguleg epík. Skellið ykkur inn á www.patreon.com/skodanabraedur.