#49 Skoðanir Agnesar biskups

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Er maðurinn syndugur? Hefur orðið siðrof? Er kannabis meiri synd en áfengi? Refsar Guð mannfólkinu? Það er ýmislegt sem maður getur leitt hugann að svona í sturtunni á morgnana, en enn betra er að ráðfæra sig við æðsta yfirmann Íslensku þjóðkirkjunnar, Agnesi M. Sigurðardóttur biskup. Hún er karlmaður vikunnar, komin til að kenna bræðralaginu lexíu og minna okkur á upprunann. Það er í kristinni kirkju. www.patreon.com/skodanabraedur