#94 Skoðanir Halldórs Armands

Skoðanabræður - Un pódcast de Bergþór Másson - Viernes

Categorías:

Það er þak, en ekki gólf, í húsi lífsins... Karlmaður vikunnar er rithöfundur og pistlahöfundur, Halldór Armand. Epískt spjall um það sem skiptir máli... fyrri hluti: pólitík, þunglyndið og samantekin ráð um að almenningur eigi ekki að hafa gaman. Seinni hluti: bókmenntir og ómældar þjáningar rithöfundarins, ekki kannski Halldórs, en svona, almennt þess sem skrifar. Útvarp 101. www.patreon.com/skodanabraedur